Availability: Á lager

Þjóðerni í þúsund ár?

SKU: SKLD0THJTHU

1.290 kr.

Í þessari bók takast ungir fræðimenn af ýmsum sviðum hug- og félagsvísinda á við spurningar sem tengjast íslensku þjóðerni og sögu þess. Meðal þess sem tekið er til athugunar eru sjálfsmyndir fyrir daga nútíma þjóðernishyggju, mótun þjóðernis og hugmyndir Íslendinga um stöðu sína meðal þjóða heimsins. Hverjir tilheyra hinni íslensku þjóð og hverjir ekki? Eru það ef til vill huldufólk eða vestfirskir sérvitringar sem eru hin eina sanna íslenska þjóð?

Á lager

Upplýsingar

Ritstjóri

Jón Yngvi Jóhannsson, Kolbeinn Óttarsson Proppé, Sverrir Jakobsson

Útgefandi

Útgáfuár

2003

Tungumál

Form

Sveigjanleg kápa

Ástand

notuð