Availability: Uppselt

Úthaf / Ocean

Höfundur: Ívar Valgarðsson
SKU: LREYUTH

13.990 kr.

Úthaf er fyrsta heildstæða yfirlitið yfir víðfeðman listferil Ívars Valgarðssonar. Ívar hefur verið virkur í íslensku listalífi um áratugaskeið og verk hans hafa skipað sér mikilvægan sess meðal íslenskra listunnenda og fræðimanna. 

Úthaf varpar ljósi á þróun og hugsun Ívars í gegnum árin. Í bókinni er farið yfir hvernig list hans hefur tekið breytingum í takt við tíðaranda og heimspekilega strauma samtímans. Bókin dregur upp djúpa og persónulega mynd af listsköpun Ívars; hún sýnir hvernig verk hans spretta jafnt af fagurfræðilegri leit og heimspekilegri ígrundun. 

Ekki til á lager

Upplýsingar

Höfundur

Útgefandi

Útgáfuár

2025

Tungumál

Form

Sveigjanleg kápa