–
10. desember 2025
KIND útgáfa býður til útgáfuhófs í bókabúðinni Skáldu á Vesturgötu 10 miðvikudaginn 10. desember kl 17-19. Þar fögnum við útkomu ljóðabókar Öldu Bjarkar Valdimarsdóttur sem heitir Bakgrunnurinn. Skáldið les upp og áritar bókina. Léttar veitingar. Öll velkomin. Hlökkum til að sjá ykkur.
Skálda

