Útgáfuhóf: Hjartað varð eftir

Útgáfuhóf: Hjartað varð eftir


26. nóvember 2025

Ljóðabók Ásu Þorsteinsdóttur Hjartað varð eftir var nýverið gefin út af Félagi ljóðaunnenda á Austurlandi. Að því tilefni verður blásið til útgáfuhófs í Skáldu bókabúð miðvikudaginn 26. nóvember.
Verið hjartanlega velkomin að koma, hlýða á upplestur og fagna bókinni með Ásu!
Skálda
Vesturgata 10a
Reykjavík, 101

Lesa meira

Sjá alla viðburði