Availability: Á lager

Spegill þjóðar

14.690 kr.

Gunnar er enda einn áhrifamesti ljósmyndari okkar og margar fréttamynda hans hafa mótað hugmyndir okkar um sögu lands og þjóðar. Ferillinn spannar hálfa öld, frá því hann hóf störf á Tímanum 16 ára árið 1966. Síðar var hann á Vísi, DV og Fréttablaðinu. Og fjölmörg augnablikin sem Gunnar festi á filmu eru greypt í þjóðarsálina.
Gunnar velur hér á annað hundrað minnisstæðustu mynda sinna og Sigmundur Ernir Rúnarsson skráir söguna á bakvið hverja þeirra – úr verður einstakt og áhrifamikið sjónarspil; fréttaviðburðir, stjórnmál, íþróttir, náttúra, listir og skemmtanir, innlend og útlend stórmenni og okkar minnstu bræður og systur – allt á þetta sína fulltrúa í myndasafni GVA.

Á lager

Upplýsingar

Höfundur

,

Útgefandi

Útgáfuár

2025

Tungumál

Form

Innbundin