Availability: Á lager

Óbærilegur léttleiki tilverunnar

Höfundur: Milan Kundera
SKU: SKLD0OBAE98

1.290 kr.

Hvað gerir maður þegar fallega þjónustustustúlkan á hótelinu úti á landi stendur allt í einu á tröppunum hjá honum í borginni með hafurtask sitt og er bara komin…? Tómas er góður læknir og ennþá betri kvennamaður og ákveður að hleypa hinni ástföngnu Teresu inn í líf sitt. En framhaldið er ekki á hans valdi – þau eru leiksoppar sögunnar, fórnarlömb ytri afla eins og heimaland þeirra, Tékkóslóvakía. Örlög þess í greipum grannans í austri fléttast óviðráðanlega saman við örlög persóna bókarinnar. Samt er þetta engin harmsaga: Óbærilegur léttleiki tilverunnar er full af óvæntri gamansemi og lýsir samhengi stjórnmála, kynlífs og dauða með grátbroslegum hætti. Léttleiki frásagnarinnar og frelsi draumsins verður athvarf mannshugans andspænis óbærilegum lögmálum sögunnar.

Friðrik Rafnsson íslenskaði.

Á lager

Upplýsingar

Höfundur

Útgefandi

Útgáfuár

1998

Útgáfa

4. útgáfa

Þýðandi

Tungumál

Kápuhönnun

Blaðsíður

347

Form

Innbundin

Ástand

notuð