Availability: Á lager

Hvernig ég kynntist fiskunum

Höfundur: Ota Pavel
SKU: SKLD0HVEKYN

1.290 kr.

Hvernig ég kynntist fiskunum eftir tékkneska rithöfundinn Ota Pavel (1930–1973) er rómað safn samtengdra frásagna sem byggja á bernskuminningum höfundar.

Verkið leikur á mörkum skáldsagna- og smásagnagerðar og lýsir með ljúfsárum hætti veröld sem var í sveitahéruðum Tékkóslóvakíu, áður en síðari heimsstyrjöldin skall á og landið var hernumið af Þjóðverjum.

Gyrðir Elíasson þýddi.

Á lager

Upplýsingar

Höfundur

Útgefandi

Útgáfuár

2011

Þýðandi

Tungumál

Form

Innbundin

Ástand

notuð