Upplýsingar
| Höfundur | |
|---|---|
| Útgefandi | |
| Útgáfuár | 2019 |
| Form | Innbundin |
Verið velkomin í nýja vefverslun Skáldu! Allir nýir viðskiptavinir fá 10% afslátt af fyrstu pöntun með kóðanum „fyrstapontun“. Loka
3.590 kr.
Egill vill helst ekki tala. Hann vill hafa hlutina í föstum skorðum og fylgist með sjávarföllunum með aðstoð almanaks.
Dag einn verður nýja stelpan í bekknum á vegi hans og setur skipulag tilverunnar í uppnám.
Samt virðist allt svo rétt, hvernig sem á því stendur.
Á lager
