Availability: Á lager

Allt sem rennur

SKU: SKLD0ALLSEM

1.490 kr.

á hverju ári sendir hún
fyrrverandi eiginmanni sínum skilaboð
ég lifi

á hverju ári svarar hann
ég veit

Bergþóra Snæbjörnsdóttir hefur áður sent frá sér ljóðabækurnar Daloon dagar og Flórída sem og skáldsöguna Svínshöfuð. Þær tvær síðarnefndu hlutu tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.

Á lager

Upplýsingar

Höfundur

Útgefandi

Útgáfuár

2022

Form

Innbundin

Blaðsíður

158

Ástand

notuð