Upplýsingar
| Útgefandi | |
|---|---|
| Útgáfuár | 1982 |
| Myndhöfundur | |
| Tungumál | |
| Form | Innbundin |
| Ástand | notuð |
14.990 kr.
Hrollvekjur hefur að geyma úrval hryllingssagna, átta sögur eftir sjö höfunda frá ýmsum löndum, með myndum eftir Alfreð Flóka. Hér er að finna tvær sögur eftir meistara hrollvekjunnar, Edgar Allan Poe, einnig sögur eftir tvo aðra bandaríska höfunda og einn þýskan, þá eru sögur frá Spáni og Uruguay og loks saga eftir danskan nútímahöfund. Allt eru þetta snjallir höfundar á þessu sviði og ekki spilla hinar frábæru myndir Flóka áhrifunum: gáfa hans nýtur sín hvergi betur en við verkefni af þessu tagi. Þýðingar sagnanna eru einkar vandaðar, þýðendur eru Þórbergur Þórðarson, Guðbergur Bergsson, Úlfur Hjörvar, Árni Björnsson og Ingibjörg M. Alfreðsdóttir.
Á lager
| Útgefandi | |
|---|---|
| Útgáfuár | 1982 |
| Myndhöfundur | |
| Tungumál | |
| Form | Innbundin |
| Ástand | notuð |