Nú er ár liðið frá því Skálda opnaði dyr sínar með pompi og prakt, þann 28. september 2024. Afmælisdeginum var fagnað í Skáldu í dag þar sem gestir gæddu sér á kaffi og kökum og einnig var boðið upp á sérstaka afmælisútsölu.
Skálda hefur á fyrsta starfsárinu fest sig í sessi sem lifandi vettvangur í bókmenntalífi borgarinnar með fjölda viðburða og fjölbreyttu úrvali

