Útgáfuhóf: Bakgrunnurinn

Útgáfuhóf: Bakgrunnurinn


10. desember 2025

KIND útgáfa býður til útgáfuhófs í bókabúðinni Skáldu á Vesturgötu 10 miðvikudaginn 10. desember kl 17-19. Þar fögnum við útkomu ljóðabókar Öldu Bjarkar Valdimarsdóttur sem heitir Bakgrunnurinn. Skáldið les upp og áritar bókina. Léttar veitingar. Öll velkomin. Hlökkum til að sjá ykkur.

Skálda
Vesturgata 10a
Reykjavík, 101

Lesa meira

Sjá alla viðburði