Rennerí af rithöfundum

Rennerí af rithöfundum


20. desember 2025

Það verður rennerí af rithöfundum í Skáldu laugardaginn 20. desember frá kl. 13 til 17. Rithöfundar verða á staðnum, árita bækur og lesa upp úr nýjum verkum sínum. Ef sá gállinn er á þeim gefa þeir einnig góð ráð við val á bókum í jólapakkann 🎁

Dagskrá:

13-14
Embla Bachmann - Paradísareyjan
Kristín Ragna Gunnarsdóttir - Njála hin skamma
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir - Rækjuvík
Rán Flygenring - Blaka

14-15
Haukur Már Helgason - Staðreyndirnar
Kristín Ómarsdóttir - Móðurást: Sólmánuður
Sigrún Alba Sigurðardóttir - Þegar mamma mín dó
Þórdís Helgadóttir - Lausaletur

15-16
Jón Kalman Stefánsson - Þyngsta frumefnið
Sigríður Hagalín Björnsdóttir - Vegur allrar veraldar
Þórarinn Eldjárn - Dreymt bert/Jarðtengd norðurljós/Bangsapokinn

16-17
Andri Snær Magnason - Jötunsteinn
Birgitta Björg - Draugamandarínur
Natsha S - Mara kemur í heimsókn

Skálda
Vesturgata 10a
Reykjavík, 101

Lesa meira

Sjá alla viðburði