–
2. september 2025
MÚKK býður í ljóðaveislu!
Söfnum forða fyrir haustið, æfum oddaflugið.
Á boðstólum:
Svolítið af ormum, sef.
Viðarspænir og örlítið gums.
Bjúdd í bollum, glundur. Salt.
Framreiðendur eru:
Unnur Steina
Tómas Ævar
Anna Rós
Birgitta Björg
Karólína Rós
Tökumst á loft
MÚKK
Skálda

