–
11. desember 2025
Desember prógrammið: MÚKK í Skáldu
Fimmtudaginn 11. desember kl 17:00
Anna Rós Árnadóttir, Birgitta Björg Guðmarsdóttir, Sölvi Halldórsson og Karólína Rós Ólafsdóttir flytja ljóð.
Við hlökkum til að sjá ykkur í Skáldu bókabúð!
Skálda

