Loksins, loksins! Nú er vefsíðan skalda.is loksins komin í loftið og fólk getur farið að kaupa sér bækur í netinu og látið senda þær hvert á land sem er. Í vefverslun Skáldu er að finna fjölbreytt úrval nýrra og notaðra bóka, íslenskra sem erlendra og mun úrvalið halda áfram að aukast á næstu mánuðum.

