Availability: Á lager

Ýmislegt um risafurur og tímann

SKU: SKLD0YMI-K

990 kr.

„Amma og afi. Tvö orð sem geta hughreyst mann eins og trúarbrögð, eins og risafura.“

Ég er tíu ára og allt leikur í lyndi. Borgirnar breyta ekki um nöfn meðan ég sef, járntjaldið heldur heiminum saman, ósonlagið kemst aldrei á forsíður blaða. Og nú hafa örlögin úthlutað mér löngu útlensku sumri í húsi afa og ömmu. Ævintýrin suða í loftinu, Tarzan og Léttfeti á næsta leiti. En það er kónguló undir rúminu og einhvers staðar í hverfinu leitar fáklædd kona að lyklinum að hliði himnaríkis.

Á lager

Upplýsingar

Höfundur

Útgefandi

Útgáfuár

2004

Tungumál

Kápuhönnun

Blaðsíður

214

Form

Kilja

Ástand

notuð