Availability: Á lager

Undantekningin

SKU: SKLD0UNDAN-K

990 kr.

Sagan hefst á gamlárskvöld, þegar Flóki, eiginmaður söguhetjunnar kemur út úr skápnum og flytur til nafna síns og samstarfsmanns. Báðir eru þeir stærðfræðisnillingar og sérfræðingar í óreiðukenningunni. Í kjallaranum býr dvergurinn Perla sem leggur stund á hjónabandsráðgjöf og ritstörf þótt hún hafi hvorki veri gift né sent frá sér bók.

Undantekningin er fjórða skáldsaga Auðar Övu Ólafsdóttur. Afleggjarinn og Rigning í nóvember hafa farið sigurför um Evrópu, setið á metsölulistum, verið tilnefndar til virtra verðlauna og eru væntanlegar á yfir 20 tungumálum.

Á lager

Upplýsingar

Höfundur

Útgefandi

Útgáfuár

2013

Form

Kilja

Blaðsíður

285

Ástand

notuð

Kápuhönnun

Tungumál

Útgáfa

2. útgáfa, kilja